Höfuðtólið sett á eyrað
Höfuðtólið er tilbúið til notkunar
á vinstra eyra. Ef þú vilt hafa
höfuðtólið á hægra eyra skaltu
snúa eyrnalykkjunni þannig að hún
sé hægra megin við Nokia-merkið
(10 og 11).
Renndu eyrnalykkjunni aftur fyrir
eyrað (8) og ýttu hlustinni varlega
að eyranu. Stilltu lengd lykkjunnar
með því að draga hana fram eða til
baka. Beindu höfuðtólinu í átt að
munninum (9).