Bluetooth Headset BH 105 - Tækið tekið í notkun

background image

Tækið tekið í notkun

Hlutar höfuðtólsins sem sýndir
eru á forsíðunni eru: rofi (1),
eyrnalykkja (2), svartakki (3),
hlust (4), stöðuljós (5), tengi fyrir
hleðslutæki (6) og hljóðnemi (7).

Áður en höfuðtólið er tekið í notkun
þarf að hlaða rafhlöðu þess og para
það við samhæft tæki.

Hlutar tækisins eru segulmagnaðir.
Málmefni gætu dregist að tækinu.
Ekki má geyma kreditkort eða aðra
segulmagnaða hluti með geymsluminni
nálægt tækinu því upplýsingar sem
þar eru geymdar gætu þurrkast út.